

glóðin geymir bráð sína
í huga mínum
þegar ég hugsa til baka
hvaðan fékk hún þá vitneskju
að ég væri aðeins padda
sem hún brenndi líka í gær?
í huga mínum
þegar ég hugsa til baka
hvaðan fékk hún þá vitneskju
að ég væri aðeins padda
sem hún brenndi líka í gær?