Grímur
Ótal grímur
gerðar úr grjóti,
halda sér fast á andliti mínu.
Ein fyrir hverja stund,
ein fyrir hverja tilfinningu.
Þær birtast þegar það á við.
Undir þeim öllum
er hin sanna ég-
en ég vil ekki sjá,
vil ekki að þú sjáir.
Safna að mér ótal grímum,
fölskum grímum
gerðar úr grjóti.
gerðar úr grjóti,
halda sér fast á andliti mínu.
Ein fyrir hverja stund,
ein fyrir hverja tilfinningu.
Þær birtast þegar það á við.
Undir þeim öllum
er hin sanna ég-
en ég vil ekki sjá,
vil ekki að þú sjáir.
Safna að mér ótal grímum,
fölskum grímum
gerðar úr grjóti.
Verið þið sjálf. Elskið ykkur fyrir það eina að vera til. Þið eruð ómetanleg.