Sólarljósið í lífi mínu!
Sólin teigir anga sína
þennan fagra sumar dag.
Blómin vakna úr vetrardvala
grasið fer að grænka.
Samt er eins og eitthvað vanti er það kanski andvarinn?
En þegar ég fer að hugsa út í það þá sé ég að það vantar sólarljósið í lífi mínu!
Síðan þegar þú fæðist skín sólin bjartara en nokkrun tíman því þú ert sólarljósið í lífi mínu!
 
Listadís
1990 - ...
Tileinkað 6 mánaða litlu systur minni!


Ljóð eftir Stefaníu

Hugmyndaflug
Vorblómið!
Sólarljósið í lífi mínu!
Lok skólans
Glötuð von um daufa ást!
Íslenskt veður
Skýin