Hversdagssólskin
Hvers dags sólskín
Er svo glatt hví vill
Hver vera inni
Öll börninn glöð
Og kát úti þau eru
á hversdagssólskinsdegi
út þau fara
með bros upp að
eyrum og syngja
sitt sólarlag
engin tár falla
því hversdagssólskinsdagur
er svo glaður
hver vill vera
fýlupúki á
hversdagssólskinsdegi
ei ég trúi að engin
vill vera því
hversdagssólskinsdagur
er svo glaður.
Er svo glatt hví vill
Hver vera inni
Öll börninn glöð
Og kát úti þau eru
á hversdagssólskinsdegi
út þau fara
með bros upp að
eyrum og syngja
sitt sólarlag
engin tár falla
því hversdagssólskinsdagur
er svo glaður
hver vill vera
fýlupúki á
hversdagssólskinsdegi
ei ég trúi að engin
vill vera því
hversdagssólskinsdagur
er svo glaður.