

Fjöllin er það sem
Gerir náttúruna fallega,
náttúran er það sem skapar líf
á fjöllum er snjóhvítur snjór
snjórin gera alfuru jól, snjórin
ert það sem gerir veturin að alfuru vetur
snjórin er það sem gleðjir krakka og
tilfinningar í fólki, snjórin kemur og fer
alltaf aftur og aftur.fjöllin geta verið mjög misjöfn 11 ara