Nóttin er dimm
Nóttin er dimm þá
sofa öll börn ei þó,
draumur er góður
og svefn þau þurfa að fá,
í draumaheim þau svífa
öll og góða nótt.
sofa öll börn ei þó,
draumur er góður
og svefn þau þurfa að fá,
í draumaheim þau svífa
öll og góða nótt.