

Ég hugðist fögrum fiski ná
og flýtti mér niður að á
en í þessum asa
ég byrja að hrasa
unz á árbotni niðri ég lá.
Flýtirinn gerði að fallið var hart
og fyrir mér sýndist allt svart
en það sá ég þó
að fiskurinn hló,
þegar hylurinn tæmdist í fart.
og flýtti mér niður að á
en í þessum asa
ég byrja að hrasa
unz á árbotni niðri ég lá.
Flýtirinn gerði að fallið var hart
og fyrir mér sýndist allt svart
en það sá ég þó
að fiskurinn hló,
þegar hylurinn tæmdist í fart.