Eigingirni
Ég reyndi margoft að útskýra fyrir þér
afstöðu mína til samskipta okkar
en þú vildir aðeins heyra jákvæða hluti
og eyru þín neituðu að taka við
neikvæðum athugasemdum og skoðunum

Í staðinn bjóstu þér til nýja ímynd
og í hvert skipti sem hún splundraðist
sastu og sleiktir sárin í nokkra daga
en kommst alltaf aftur eins og tryggur rakki
sem ekki á í önnur hús að venda

Ég vona að þú áttir þig áður en verr fer
því eigingirni mín
vill ekki verða rennvot af blóði þínu
ég afhenti þér reglurnar
áður en leikurinn kommst á lokastig
en þú áttaðir þig samt ekki á því hvernig gæti farið

Vaknaðu...
 
Menza
1965 - ...


Ljóð eftir Menzu

Friður
Tárin
Lærdómur minninganna
Frægð og fáviska
Nútíminn
Morgundagurinn
Leitin
Hafrót
Tilfinningar
Ég
Geturðu gefið...
Lygin
Persóna
Örvænting
Gestur í baðkarinu
Gamlar vofur
Framtíðin
Taumleysi
Fegurðin
Bernska
Ströndin þín
Eigingirni
Kvenfólk
Reiðin gerir mig...
Minningar
Endalok
Blákaldur veruleikin
Fótatak hamingjunnar
Mælskur maður
A new era
Táradalurinn
Sköpunarverkið
Siðgæði
Vonlaus
Baráttan
Nóttin
Gleymdar minningar
Vonin
Væntingar
Kvef
Þú
Morgun
Vetur
Þitt svar
Lífið
Að horfa fram á við
Eitt andartak...
Biðin