Endalok
Tregablandin tár
leka af hvörmum mínum
ætluð þér og tilveru þinni
hetjulegri báráttunni
og árangurslausum endalokunum

Við vorum aldrei ætluð hvort öðru
aðeins fengin að láni stutta stund
til að læra þá lexíu
sem enginn annar gat kennt okkur
nú er lánstíminn á enda runninn
og sektir greiðast fyrir yfirdrátt
blóðugar og þungar sektir
einmannaleikans og vonarinnar
um að handan við hornið
liggji ný og betri lexía
 
Menza
1965 - ...
2000


Ljóð eftir Menzu

Friður
Tárin
Lærdómur minninganna
Frægð og fáviska
Nútíminn
Morgundagurinn
Leitin
Hafrót
Tilfinningar
Ég
Geturðu gefið...
Lygin
Persóna
Örvænting
Gestur í baðkarinu
Gamlar vofur
Framtíðin
Taumleysi
Fegurðin
Bernska
Ströndin þín
Eigingirni
Kvenfólk
Reiðin gerir mig...
Minningar
Endalok
Blákaldur veruleikin
Fótatak hamingjunnar
Mælskur maður
A new era
Táradalurinn
Sköpunarverkið
Siðgæði
Vonlaus
Baráttan
Nóttin
Gleymdar minningar
Vonin
Væntingar
Kvef
Þú
Morgun
Vetur
Þitt svar
Lífið
Að horfa fram á við
Eitt andartak...
Biðin