Vonlaus
Það er ekki öllum gefið að vera vonlaus ráfandi örvita sál - það er sleipt og erfitt að feta sig á brúninni og það getur brugðist til beggja vona - skyndilega blasir hyldýpið við og baráttan við að halda boltanum og blekkingunni á lofti verður flóknari, margræðari og næstum vonlaus - fullkomnunaráráttan ræðst með blóðugum rýtingi á næsta fórnarlamb og dregur úr mér allan mátt, rænir mig friðnum og með gagnrýnina að vopni, brýtur niður öll orð allar hugsanir, allar gjörðir mínar þar til ekkert er eftir nema efi þakinn sótsvörtu blóði mistakanna
 
Menza
1965 - ...
- 00


Ljóð eftir Menzu

Friður
Tárin
Lærdómur minninganna
Frægð og fáviska
Nútíminn
Morgundagurinn
Leitin
Hafrót
Tilfinningar
Ég
Geturðu gefið...
Lygin
Persóna
Örvænting
Gestur í baðkarinu
Gamlar vofur
Framtíðin
Taumleysi
Fegurðin
Bernska
Ströndin þín
Eigingirni
Kvenfólk
Reiðin gerir mig...
Minningar
Endalok
Blákaldur veruleikin
Fótatak hamingjunnar
Mælskur maður
A new era
Táradalurinn
Sköpunarverkið
Siðgæði
Vonlaus
Baráttan
Nóttin
Gleymdar minningar
Vonin
Væntingar
Kvef
Þú
Morgun
Vetur
Þitt svar
Lífið
Að horfa fram á við
Eitt andartak...
Biðin