kveðja
Elsku moðir min kær
ætið varst þu mer nær.
Eg sakna þin goða mamma min
ja mild var þin hönd,
er um vanga þu straukst
ef eitthvað mer bjataði a.
Eg minning´um þig geymi
og aldrei eg gleimi,
Hve trygg varst þu ætið og goð
eg kveð þig min mamma,
og geymi i ramma,
i hjarta mer,minning´um þig.
1975 G,V,O

höfundarrettur,gylfi valberg oskarsson  
Gylfi Valberg Óskarsson
1945 - ...


Ljóð eftir Gylfa Valberg Óskarsson

kveðja
ast og söknuður
ljufasti vinur,vina hvar sem þu ert.
Truin a krist.
Fyrsta heymanferðin.
minningar