minningar
Eg ungur var,að arunum
þa lek eg,oft að barunum
þær fellu,ljuft og lett við fjörusand.
Mig dreymdi,stora drauma um það
er kæmiað þvi,eg heldi af stað
ut i lifsins,barattuna við hafið.

Er flairi arin,liðu hja
eg sterka löngun,for að fa
að taka þatt,i striðinu við hafið.
Þar kom að þvi,eg fekk að sja
og marga þunga,hildi ha
ja oft gaf ægir,sjomanni kalt baðið.

Oft er sjomannsævi ströng
ogæði oft,hun verður löng.
þvi oft dvelst mönnum,ævilangt i starfi.
Og þo oft skapgerð,virðist hrjuf
þa er hun oftast osköp ljuf
ef leita munum,innst inn fyrir barðið.

höf/rettur,Gylfi Valberg Oskarsson

 
Gylfi Valberg Óskarsson
1945 - ...


Ljóð eftir Gylfa Valberg Óskarsson

kveðja
ast og söknuður
ljufasti vinur,vina hvar sem þu ert.
Truin a krist.
Fyrsta heymanferðin.
minningar