ast og söknuður
hann
eg kveð þig kæra vina,og sigli burt fra þer
með söknuði,til hafs mig baran ber.
Kæra vina,biddu min,eg bið þig,uns eg aftur sny,
eg hvila vil i faðmi þer a ny.
hun,,
Kæri vinur,eftir þer eg ætið bið,
þo eg þyrfti að biða um ar og sið,
Ameðan mun mig um þig dreima
og astarylur um mig streyma
elsku vinur,komdu fljott til min.
hann,,
O hjartans fagra,astvina min goð
eg skrifa til þin þennan litla oð
einmana eg er og þrai,
þa einu ast sem að eg dai,
að hugs´a um þig,það eykur astargloð
hun,,
Hjartans vin,eg þakka þennan oð
hja mer það eykur einnig vonargloð,
að senn þu komir aftur til min,
heitt eg þrai faðmlög þin
astin min til þin,hun aldrei dvin.
hann,,
elsku kæra vina,aftur kominn er,
eg aldrei aftur fara mun fra þer.
BÆÐI,,
Nu tilveran er dasamleg
við saman erum aftur her,
nu ganga skulum saman lifsins veg
höf,G,V,O
höfundarrettur,gylfi valberg oskarsson

 
Gylfi Valberg Óskarsson
1945 - ...


Ljóð eftir Gylfa Valberg Óskarsson

kveðja
ast og söknuður
ljufasti vinur,vina hvar sem þu ert.
Truin a krist.
Fyrsta heymanferðin.
minningar