Aðalsteinn Frækni.
Til Afríku skal Aðalsteinn!
í öllu sýnu veldi
flýgur að morgni alveg einn
og lendir seint að kveldi.

Í Afríku er góður siður
að innfæddra manna mati!
túrista að brytja niður
og bera þá á fati.

Með Aðalstein gosa gætu þeir!
lent í heljar miklum vanda
þeir þyrftu að vera þrjátíuog tveir
ætli þeir tröllinu að granda.

Með hvalskurðarhníf og spjót að vopni
þeir brytjað gætu hann niður!
þó óttast ég mest þeir magann opni
svo grúturinn flæði niður.

Þá drepsóttir fljótt myndu landinu eyða
þótt í dauðanum Aðalsteinn suði!
hættið mig nú að skera og meiða
og gerið mig heldur að GUÐI!!  
Óðinn Hilmisson
1965 - ...


Ljóð eftir Óðinn Hilmisson

Eftirsjá.
Fermingin þín.
Grimmdin.
Aðalsteinn Frækni.
Sýndarvinátta.
Hún kemur
Hinir útvöldu.
Græðgin og góðmennskan.