hlynur þór
ég mundi rífa tæta drepa,
gæti ég fengið þessi orð aftur.
þessi orð sem þú hvíslaðir að mér í símanum.
þetta laugardagskvöld sem ég var sokkinn í hyldýpið.
bjargaðir mér frá dýrinu sem skreið inn í mig þegar ég var á flöskubotninum.
ef þú gætir aftur litið svona í augun mín þegar ég var niðri að leika við djöfulinn.
þú gafst mér upprisu þegar sálin krossfesti mig.
þessi fallegu augu sem sögðu svo margt án orða.
afhverju fórstu svona snökkt frá mér.
gat ekki klárað að segja þér mitt.
gleymi aldrei þessum orðum sem þú sagðir.
þau eru það eina sem ég á handa mér einni.
afhverju ertu ekki hérna þegar ég segji hluti sem meika ekki sens.
afhverju varstu ekki hérna þegar ljósið mitt kom í heiminn.
sakna þín svo.
veit þú situr stundum hjá mér þegar ég kalla á þig.
stundum fell ég en fæ bara skrámur sem gróa ekki....svíður.
svíður gat á hjartað, brotna stundum og græt.
gæti ég fengið þessi orð aftur.
þessi orð sem þú hvíslaðir að mér í símanum.
þetta laugardagskvöld sem ég var sokkinn í hyldýpið.
bjargaðir mér frá dýrinu sem skreið inn í mig þegar ég var á flöskubotninum.
ef þú gætir aftur litið svona í augun mín þegar ég var niðri að leika við djöfulinn.
þú gafst mér upprisu þegar sálin krossfesti mig.
þessi fallegu augu sem sögðu svo margt án orða.
afhverju fórstu svona snökkt frá mér.
gat ekki klárað að segja þér mitt.
gleymi aldrei þessum orðum sem þú sagðir.
þau eru það eina sem ég á handa mér einni.
afhverju ertu ekki hérna þegar ég segji hluti sem meika ekki sens.
afhverju varstu ekki hérna þegar ljósið mitt kom í heiminn.
sakna þín svo.
veit þú situr stundum hjá mér þegar ég kalla á þig.
stundum fell ég en fæ bara skrámur sem gróa ekki....svíður.
svíður gat á hjartað, brotna stundum og græt.