Dæmd til að sofa
Ég þekki eina stúlku sem veit
ekki hvert vegur hennar liggur.
Hún eyðir dögunum
í skugga einmannaleikans.
Hún elskar engan og engin elskar hana.
Hún missti alla frá sér
og tók engan að sér.
Hún lifir engu lífi
Því líf hennar er dautt.
Einn daginn vaknar
hún upp við martröð
lífsins og áhveður
að ganga inn í sólina.
En myrkrið eltir hana og hvíslar að
henni að hún sé dæmd til að sofa
allt sitt líf.
Ári seinna sá ég hana við gröf
móður sinnar að biðja um hjálp.
ekki hvert vegur hennar liggur.
Hún eyðir dögunum
í skugga einmannaleikans.
Hún elskar engan og engin elskar hana.
Hún missti alla frá sér
og tók engan að sér.
Hún lifir engu lífi
Því líf hennar er dautt.
Einn daginn vaknar
hún upp við martröð
lífsins og áhveður
að ganga inn í sólina.
En myrkrið eltir hana og hvíslar að
henni að hún sé dæmd til að sofa
allt sitt líf.
Ári seinna sá ég hana við gröf
móður sinnar að biðja um hjálp.