Skýin
Bólstraður skýja bakki liggur yfir tjörninni.
Svífa í hægð sinni yfir landið.
Hvít og grá á víxl,
Maður gengur eftir skítugri götunni og horfir á skýin fela sólina í sínum bólstruðu örmum.

Hvert er hún farin?
Hafa þau gleypt hana?
En skýin hlæja bara af þessarri heimsku athugasemd,
Hlátur þeirra er djúpur og dropar byrja að detta einn á fætur öðrum.
Maðurinn blótar í ofvæni og skammar skýin,
En skýin bara líða áfram á bólstruðum vængjum sínum.  
Listadís
1990 - ...


Ljóð eftir Stefaníu

Hugmyndaflug
Vorblómið!
Sólarljósið í lífi mínu!
Lok skólans
Glötuð von um daufa ást!
Íslenskt veður
Skýin