 brot
            brot
             
        
    horfði á mig 
með augun full af
síld
glitrandi sílfur
hafsins
fullfermi
syndir viljalaust
í net næturinnar
silfurfiskur
á svartri
ermi
    
     
með augun full af
síld
glitrandi sílfur
hafsins
fullfermi
syndir viljalaust
í net næturinnar
silfurfiskur
á svartri
ermi

