Þegar...
Þegar ég vissi ekki,
drakk ég.
Þegar ég vissi,
var ég efins.
Þegar ég ákvað,
var ég sorgmædd.
Þegar ég skipti um skoðun,
var ég hamingjusöm.
Þegar ég gekk með þig,
var allt svo gott.
Þegar ég var að fæða,
vildi ég verkjalyf.
Þegar ég fékk þig í hendur mér,
Gleymdi ég öllu öðru.
Þegar þú drakkst fyrst úr brjósti mínu,
fylltist ég gleði.
Þegar þú svafst,
fylltist ég ótta.
Þegar þú stækkar,
tek ég myndir.
Þegar þú brosir,
snýst hjarta mitt í hringi.
Þegar þú knúsar,
get ég aðeins hugsað um það
hversu mikið ég elska þig.
 
Ólöf
1983 - ...


Ljóð eftir Ólöfu

Ég get ei
Geðbilaður og veikur
Orð tjáningar
Myrkrið
Vinátta og haf
Nakin kona
Sorgin nagar
Þegar...
Fjötrar Mannfólksins
Aldrei kemur þú
Ég elska þig
Ein og yfirgefin
Vonin
Eins og tónlist
Láttu á það reyna !!
Ást þín býr í mér
Nakin, köld og blóðug
Verð að dreyma.
Ég og þú
One of us....
Að gefast upp
I thought I was.....
Stupid love
Hafið
Hvað er hamingja?
Dísæt og súr
Grímur
We\'ll meet again
Ástin