Kveðja á sumarmorgni
Kveðja á Sumarmorgni

Þvílíkur sorgardagur,
er myrkrið skellur yfir
svo svart af depurð.

Því með sorg í hjarta,
og söknuð í huga
kveð ég þig.

Ei skaltu samt gráta,
fyrr en varir
sný ég aftur.

Þvílíkur hamingjudagur,
með hækkandi sól
svo björt gleði.

Því með gleði í hjarta,
og endurfund í huga
föðumst við.

Loksins eftir svo langa bið
hlæjum við aftur
og erum saman

 
Erna Eiríksdóttir
1986 - ...
Skrifað vegna brottfarar minnar.
Tileinkað öllum sem ég þekki, ég mun sakna ykkar.


Ljóð eftir Ernu Eiríksdóttur

Örvænting
Á ný, Gleði
Rigning
ótitlað
Orð Hugsunarinnar
Kveðja á sumarmorgni