

Af hverju dó hann í lífsins blóma?
Hví sá hann aldrei hamingjunnar ljóma?
Einn mesti skrúður sem hafði sést,
en svo endaði allt á því að fuglinn, hann lést.
Hví sá hann aldrei hamingjunnar ljóma?
Einn mesti skrúður sem hafði sést,
en svo endaði allt á því að fuglinn, hann lést.
Datt þetta í hug þegar ég horfði á dauðan svartfugl í höfninni.