

Sveitasælan dýrleg er,
í litla dalnum heima hjá þér.
Fögur áin, mjúkir straumar,
einsog mínir fegurstu draumar.
Sitjum tvö út á túni,
fáninn dreginn hálfur að húni.
Við tvö loksins aftur saman,
eftir líf sem ei var gaman.
í litla dalnum heima hjá þér.
Fögur áin, mjúkir straumar,
einsog mínir fegurstu draumar.
Sitjum tvö út á túni,
fáninn dreginn hálfur að húni.
Við tvö loksins aftur saman,
eftir líf sem ei var gaman.