Á ný
Sveitasælan dýrleg er,
í litla dalnum heima hjá þér.

Fögur áin, mjúkir straumar,
einsog mínir fegurstu draumar.

Sitjum tvö út á túni,
fáninn dreginn hálfur að húni.

Við tvö loksins aftur saman,
eftir líf sem ei var gaman.  
Svanhvít
1981 - ...


Ljóð eftir Svanhvíti

Allar nætur
Á ný
Bara ég
Eyrún
Frelsun
Fyrirlitning
My first and my everything
Særing
That day
The first love
Augnablik
19. 06. 2000
Söknuður