Fyrirlitning
Bólgið andlit, bláir blettir
Úti veina gráir kettir
Hugsa með mér aldrei aftur
Það er bara stólpakjaftur
Blaðabunki vinsæll er
Við að berja allt líf úr mér
Hugur vafrar aftur heim
Til að draga úr sársauka þeim
Er nístir gegnum merg og bein
Svo lét ég loksins af því verða
Og fór að búa mig til ferða
Barsmíðar frá hnefum tveim
Horfnar, því ég fór aftur heim
Úti veina gráir kettir
Hugsa með mér aldrei aftur
Það er bara stólpakjaftur
Blaðabunki vinsæll er
Við að berja allt líf úr mér
Hugur vafrar aftur heim
Til að draga úr sársauka þeim
Er nístir gegnum merg og bein
Svo lét ég loksins af því verða
Og fór að búa mig til ferða
Barsmíðar frá hnefum tveim
Horfnar, því ég fór aftur heim