

Ef hamingju og ást þú vilt finna
djúpt í sál þinni, verður að vinna
jákvæðni í hægri, víðsýni í hinni
hver og einn hjálpar geðheilsu sinni
Hættu að hangsa, bíða og vona
hugrekki finnuru ekki svona
gleymdu gærdeginum, hann er liðinn
gefðu þessu séns, þú finnur friðinn
djúpt í sál þinni, verður að vinna
jákvæðni í hægri, víðsýni í hinni
hver og einn hjálpar geðheilsu sinni
Hættu að hangsa, bíða og vona
hugrekki finnuru ekki svona
gleymdu gærdeginum, hann er liðinn
gefðu þessu séns, þú finnur friðinn