Dóttir fáfræðinnar
Ef hamingju og ást þú vilt finna
djúpt í sál þinni, verður að vinna
jákvæðni í hægri, víðsýni í hinni
hver og einn hjálpar geðheilsu sinni

Hættu að hangsa, bíða og vona
hugrekki finnuru ekki svona
gleymdu gærdeginum, hann er liðinn
gefðu þessu séns, þú finnur friðinn
 
AnnaT
1983 - ...


Ljóð eftir ÖnnuT

Martröð Vesturlandanna
Þú
Vonbrigði dagsins að kvöldi til
Hugsunarhætta
Gæfusmiður
Valfrjáls vilji
Innrituð
Jarðbundin framkvæmdarmaður sem vill öryggi
Bara svona hugdetta
Tómar flöskur
Súr mjólk, já takk
Misjafnir barmar
Hr. Karma
Óþolinmóð julla
Landnemar Íslands
vitfirring
Gott til glóðarinnar
Tíminn
Sandkorn og stjörnur
Ráð?
Nóttin mín
Dóttir fáfræðinnar
Ringluð
desemberútgáfa
stöðug sannfæring
1. p. ft