

Ég sé þig..
Þú situr á rúminu..tárin svört..
ég sé þig...
Í gegnum þig sé ég þig...
Þú ert marin, hjartað svart..slær hægt..þér finnst það vera að deyja...
þú vera að deyja..
Líkami þinn skorinn...sársaukinn hverfur á meðan það blæðir...
þú gleymir sorginni og horfir á blóðið renna...og þú brosir..."Fegurð". Lökin eru ekki lengur hvít..."Fegurð...."
En í tómum augum þínum sé ég eitthvað sem ég get ekki skilið...
Þó augu mín séu lokuð..þá sé ég þig.
Þú og ég...
Ég sé þig... því þú ert ég...