Er einhver að hlusta?
Af hverju leitum við af hamingjunni
í slagsmálunum um peningana.
Af hverju erum við að keppast
um ástina þegar við getum
fundið hana hjá hvort öðru.
Til hvers að krefjast réttlætis
þegar við þurfum að biðja
fyrir þriðja heiminum.
Af hverju að mótmæla stríði
þegar engin hlustar.
En hvar værum við ef við
hefðum allt þetta?
Er þetta ekki það sem
við lifum fyrir?
í slagsmálunum um peningana.
Af hverju erum við að keppast
um ástina þegar við getum
fundið hana hjá hvort öðru.
Til hvers að krefjast réttlætis
þegar við þurfum að biðja
fyrir þriðja heiminum.
Af hverju að mótmæla stríði
þegar engin hlustar.
En hvar værum við ef við
hefðum allt þetta?
Er þetta ekki það sem
við lifum fyrir?