 Orðið
            Orðið
             
        
    Orð
sem læðist
eftir gangstétt hugans
varlega án þess að stíga á strik
Orð sem er varla orðið
orð.
    
     
sem læðist
eftir gangstétt hugans
varlega án þess að stíga á strik
Orð sem er varla orðið
orð.
 Orðið
            Orðið
            