

tár á hvarmi
tunga bundin
tregaþrunginn
nótt og dag
þreytt á harmi
þunga lundin
þráir sunginn
blámannsbrag
hljóma stef á streng
og dapur dagur dansar við glaða nótt
tunga bundin
tregaþrunginn
nótt og dag
þreytt á harmi
þunga lundin
þráir sunginn
blámannsbrag
hljóma stef á streng
og dapur dagur dansar við glaða nótt
Afrískir ameríkumenn eru ekki bundnir í skinn en hafa kannski gefið okkur músíkalítet og hrynjandi sem hrærir ekki aðeins hjarta vort heldur einnig sjálf neðri nýrun (1989)