

kvöldin rauðu,
te, sígó og blöðin auðu
heimurinn málaður með gulu ljósi
á stjörnurnar horfi,
sama þótt sólin sofi
skrifaðu nú penni
svo um tilfinningarnar losni
sama þótt hjartað brenni
svo lengi sem það ekki frosni
draumurinn brosni,
þessi óseðjandi þorsti, losti
í týnda sál.
inní mér brennur bál, þrár í
ófegðar minningar.
nú hverfular hyllingar
svona nú penni stoppaðu
gleymdu orðinu ´farðu´
te, sígó og blöðin auðu
heimurinn málaður með gulu ljósi
á stjörnurnar horfi,
sama þótt sólin sofi
skrifaðu nú penni
svo um tilfinningarnar losni
sama þótt hjartað brenni
svo lengi sem það ekki frosni
draumurinn brosni,
þessi óseðjandi þorsti, losti
í týnda sál.
inní mér brennur bál, þrár í
ófegðar minningar.
nú hverfular hyllingar
svona nú penni stoppaðu
gleymdu orðinu ´farðu´