hví fell ég

Frjáls ég fell niður í drugar heim
Gegnum myrkur og loftið gleit
Mikill hjartasláttur milljón og ein
Ó hve eð ég fell í drugar heim
Aldrei tekur þetta enda
Tíu tug óg fimm skref

Ég bið þess að snerta þig
Áður en enda að kemur
Svo ljós ég fæ

Frjáls ég fell niður í drugar heim
Gegnum myrkur og loftið gleit
Höndin svört ei ekkert sé
Mikill hjártsláttur milljón og ein
Loftið stríg gegnum mig
Aldrey tekur þetta enda


Ég bið þess að snerta þig
Áður en enda að kemur
Svo ljós ég fæ

Gegnum myrkrið og loftið gleit
Og er ég snerti þig ljós kom
Ég er lent hví ósköp
Í armir þínar, og er Ég
sé hönd mína
þúrtin og blóðug ég fell
í drugar myrkur og málus
er einginn orð komast út
hví...! hví ég spyr
ekkert orð eingan enda tekur þetta.

Ég bið þess að snerta þig
Áður en enda að kemur
Svo ljós ég fæ
 
Þurí Ósk
1989 - ...


Ljóð eftir Þurí Ósk

Nóttin er dimm
Hversdagssólskin
Fimm dúkkur
Hvar eða hvort
Stórasystir eður ei
Vernd
Blómin blómstra
Orð
Fagur
Sakna
Þrjú við vorum
Kvöldið
Nátúran og fjöllin
Eithvað(0=
allt er þitt
hví fell ég
Endalaus vináta
Mér er kalt
Ekki fara.