

Þú straukst mér
um vangann
dapur á svip.
Með hálfum huga
hoppaði ég
yfir lækinn,
heim á leið.
Brottför þín
dó út í fjarska.
um vangann
dapur á svip.
Með hálfum huga
hoppaði ég
yfir lækinn,
heim á leið.
Brottför þín
dó út í fjarska.