éso þreytt
bráðum veit ég að rósablöð fæðast aldrei grá,
tunglið mun loks þrá og augun mín gul breytast í blá.

öldurnar þurrar hættað hrapa og himinhvolfið loks fá að skrapa.

taka ferskvatnsdropa úr eldinum, týna byrjun í endinum.

koma heim á skýjum finna fyrir nýjum, draum á vatnslausri eyju.

með óþreyju spyr vígspá hvort við sjóndeildarhringin sé ikvað að sjá.
þótt í þurran farveg þarf að sá, samt inní mér von um frið að fá.
 
Lia
1982 - ...


Ljóð eftir Liu

Óður til geðhvarfar
inní mér
lísa í undralandi
klukkan þrjú á laugardagsnótt
tjáningarbland í poka
hraðskrift á ritvél
stikkorð tjáningar minnar
te og sígó
í sjónum sé ég
que anida
éso þreytt
kvísl
lögmál heimsins, held ég.
ég vil