

bráðum veit ég að rósablöð fæðast aldrei grá,
tunglið mun loks þrá og augun mín gul breytast í blá.
öldurnar þurrar hættað hrapa og himinhvolfið loks fá að skrapa.
taka ferskvatnsdropa úr eldinum, týna byrjun í endinum.
koma heim á skýjum finna fyrir nýjum, draum á vatnslausri eyju.
með óþreyju spyr vígspá hvort við sjóndeildarhringin sé ikvað að sjá.
þótt í þurran farveg þarf að sá, samt inní mér von um frið að fá.
tunglið mun loks þrá og augun mín gul breytast í blá.
öldurnar þurrar hættað hrapa og himinhvolfið loks fá að skrapa.
taka ferskvatnsdropa úr eldinum, týna byrjun í endinum.
koma heim á skýjum finna fyrir nýjum, draum á vatnslausri eyju.
með óþreyju spyr vígspá hvort við sjóndeildarhringin sé ikvað að sjá.
þótt í þurran farveg þarf að sá, samt inní mér von um frið að fá.