Tár í myrkrinu
Ég ligg stundum andvaka
stari á stjörnurnar og ímynda mér
að þær sé augu þín.

Mér líður betur eitt auganarblik
en svo, átta ég mig á því,
að þær jafnast ekkert á við
fegurð augna þinna.

Tár mín falla í myrkrið
og gufa upp líkt og ást mín til þín
þegar þú ert í faðmi hans.  
Þór
1983 - ...


Ljóð eftir Þór

Samheiti/andstæða.
Deyjandi Rós.
Ofsóknir
Rotnaðar minningar
Sjónhverfing þín.
Tár í myrkrinu
Misheppnaður
Fortíðin
Ósýnilegur