

Ég ligg stundum andvaka
stari á stjörnurnar og ímynda mér
að þær sé augu þín.
Mér líður betur eitt auganarblik
en svo, átta ég mig á því,
að þær jafnast ekkert á við
fegurð augna þinna.
Tár mín falla í myrkrið
og gufa upp líkt og ást mín til þín
þegar þú ert í faðmi hans.
stari á stjörnurnar og ímynda mér
að þær sé augu þín.
Mér líður betur eitt auganarblik
en svo, átta ég mig á því,
að þær jafnast ekkert á við
fegurð augna þinna.
Tár mín falla í myrkrið
og gufa upp líkt og ást mín til þín
þegar þú ert í faðmi hans.