

í kvöld er tunglið stytta
sem ætlar að detta oná höfuðið á þér
ef það væri fullt tungl
litli íkorninn er refaskytta
sem gengur um með næturlukt
lítið ljós í glerhauskúpu
ef að hrekkjavökur væru á Íslandi
sem ætlar að detta oná höfuðið á þér
ef það væri fullt tungl
litli íkorninn er refaskytta
sem gengur um með næturlukt
lítið ljós í glerhauskúpu
ef að hrekkjavökur væru á Íslandi