

aleinn
í fjölmenni
á fremsta bekk
angurvær tónn
fjórradda
í fjarlægð
ævin þín
í hvítan sal
flýgur
í möttum huga
er ég fáninn
sem faðmar þig
við hinstu kveðju
vöknar rauður borði
við brjóst mér
í fjölmenni
á fremsta bekk
angurvær tónn
fjórradda
í fjarlægð
ævin þín
í hvítan sal
flýgur
í möttum huga
er ég fáninn
sem faðmar þig
við hinstu kveðju
vöknar rauður borði
við brjóst mér