Reiði
Aleinn ég storma út í myrkrið svo sár,
sviftur var ég aleigu og sál.
Kuldinn nístir, er allur orðinn blár,
en hlínar strax við reiðinnar bál.
Helvítis, hann gerir sér svo glatt,
að hamast á litlum sálum.
Kemur inn og skemmir svo hratt,
allir eru æstir, á nálum.
Þótt hann taki allt sem þér dýrmætt mun vera,
þá þorirðu ekkert að segja.
Því ef þú mundir vogar þér það að gera,
þá ertu hreinlega að biðja um að deyja.
sviftur var ég aleigu og sál.
Kuldinn nístir, er allur orðinn blár,
en hlínar strax við reiðinnar bál.
Helvítis, hann gerir sér svo glatt,
að hamast á litlum sálum.
Kemur inn og skemmir svo hratt,
allir eru æstir, á nálum.
Þótt hann taki allt sem þér dýrmætt mun vera,
þá þorirðu ekkert að segja.
Því ef þú mundir vogar þér það að gera,
þá ertu hreinlega að biðja um að deyja.