

Hún sagði frá hljóðfæri ástarinnar,
efst á hálsinum
væri stúlkuhöfuð
með bundið fyrir augun.
Stúlkan væri blind eins og ástin.
Svo spilaði hún sónötur og dansa
á viola d´amore.
efst á hálsinum
væri stúlkuhöfuð
með bundið fyrir augun.
Stúlkan væri blind eins og ástin.
Svo spilaði hún sónötur og dansa
á viola d´amore.