

Vinkona mín,vestan af fjörðum
við mig skiptir í hvert sinn
leiðir gott af hennar gjörðum
gleði og ást ég ávallt finn
Ástarkveðju færð frá mér
finnst þú eiga\'na skilið
sátt og sælu finn frá þér
styttum á mill\'okkar bilið
við mig skiptir í hvert sinn
leiðir gott af hennar gjörðum
gleði og ást ég ávallt finn
Ástarkveðju færð frá mér
finnst þú eiga\'na skilið
sátt og sælu finn frá þér
styttum á mill\'okkar bilið