

Hvernig varstu, vorið mitt bjarta
varla man ég þig
grænu grasi, blómum vilt skarta
glæða lífi mig
fuglasöng, frið að mínu hjarta
finn gleði í því
vondi vetur og nóttin svarta
víki þér á ný
varla man ég þig
grænu grasi, blómum vilt skarta
glæða lífi mig
fuglasöng, frið að mínu hjarta
finn gleði í því
vondi vetur og nóttin svarta
víki þér á ný