Hó´se Ming (Ho chi minh borg )
Í Hó´se Ming
leika börnin sér
meðan mamma sendir
mynd af sér
Til lengra í burtu
en Fjarstakistan
alveg þar sem ísinn er
býr hann nýi pabbi minn

Í Hó´se Ming
gráta börnin mín
því ein í burtu
hún mamma fer
Því lengst út í hafi
á Ísalandi
hann hvíti pabbi
vill ekki
fá börnin sín

Í Hó´se Ming borg
eru börnin ber
og bíða enn
að elsku mamma
sæki sig  
Jóhannes Ásgeir Eiríksson
1972 - ...
Um póstverslun á konum


Ljóð eftir Jóhannes Ásgeir Eiríksson

Budapest
Ástin
Hó´se Ming (Ho chi minh borg )
Riddarinn á rauða bílnum
Eymd