Ástin
Ástin er dul og yndisleg
og af ástinni hef ég leitað
og að lokum fann ég hana falda hjá þér
og gat henni ekki neitað  
Jóhannes Ásgeir Eiríksson
1972 - ...
vísa sem konan mín samdi til mín


Ljóð eftir Jóhannes Ásgeir Eiríksson

Budapest
Ástin
Hó´se Ming (Ho chi minh borg )
Riddarinn á rauða bílnum
Eymd