Budapest
Á sólríkum degi
við vatnið
sitja menn
og veiða
gular geislavirkar
bröndur
rétt upp í nös
á ketti
sem fær ekki neitt
því hann var étin
á sunnudagin
síðasta
á vonlausum degi
við vatnið
sitja menn
og bíða
eftir hruni
helvítis
komúnistans  
Jóhannes Ásgeir Eiríksson
1972 - ...
minning frá Búdapest 1992


Ljóð eftir Jóhannes Ásgeir Eiríksson

Budapest
Ástin
Hó´se Ming (Ho chi minh borg )
Riddarinn á rauða bílnum
Eymd