Eymd
Borgarbarn
blásvart
á að líta
gleymt í
dagsins amstri
eitt það
situr
í skugga skoti
grætur bara
og bíður
að senn komi
nóttin
með sinn hlýja
heim

 
Jóhannes Ásgeir Eiríksson
1972 - ...


Ljóð eftir Jóhannes Ásgeir Eiríksson

Budapest
Ástin
Hó´se Ming (Ho chi minh borg )
Riddarinn á rauða bílnum
Eymd