

Með æsku
í augum
votar varir
brosa
Tælandi dreymir
kvöldið
Í kvöld
mun hún finna
riddarann sinn
á rauða bílnum
Með riddaranum
á rauða bílnum
keyrði um
á allt að
ljóssins hraða
En ævintýrið
með riddaranum
á rauða bílnum
endaði
Á litlum
götuvita
Svo með óttan
í augunum
þurrar skelfdar
varir brosa
fram í rauðan
dauðan
í augum
votar varir
brosa
Tælandi dreymir
kvöldið
Í kvöld
mun hún finna
riddarann sinn
á rauða bílnum
Með riddaranum
á rauða bílnum
keyrði um
á allt að
ljóssins hraða
En ævintýrið
með riddaranum
á rauða bílnum
endaði
Á litlum
götuvita
Svo með óttan
í augunum
þurrar skelfdar
varir brosa
fram í rauðan
dauðan