

Borgarbarn
blásvart
á að líta
gleymt í
dagsins amstri
eitt það
situr
í skugga skoti
grætur bara
og bíður
að senn komi
nóttin
með sinn hlýja
heim
blásvart
á að líta
gleymt í
dagsins amstri
eitt það
situr
í skugga skoti
grætur bara
og bíður
að senn komi
nóttin
með sinn hlýja
heim