Traust og trúverðugleiki
Til að finna traustið mitt,
treysta skaltu þínu fyrst.
Innsæið og allt það hól,
engu skiptir sanna sól.

Heiðarleiki er allt sem þarf,
ekkert fela, ekkert hvarf.
Allar tölur á upp á borð,
upplýsingar og hvert orð.

Sumir vilja ala efann,
en kynda undir vafann.
Glymja hæst sem vaða grynnst,
um annarra afrek lítið finnst.







 
Jens Pétur Jensen
1959 - ...
Sent einhverjum sem hélt því fram að Modernus gengi erinda sumra vefja í Samræmdri vefmælingu.


Ljóð eftir Jens

Í tilefni matarboðs
Teljari.is
Kveðja
Leiðarlok
Traust og trúverðugleiki
Lostinn
Netumferð á jólum
Kauðabólgukviður
toppatritl.org
Sleifarlag