Lofkvæði föðurlandsvinar
Undan himinbárunnar þunga
dynur regnið á landið unga.
Dreifist um lendur vænar,
auðgar fallegar sveitir grænar.

Handan hafsins dökku strandar
eru fiskarnir innan þess handar.
Bjargað hafa byggð eyjarinnar,
byggt upp styrk sálu minnar.

Ofan fjallanna tignar tindum
fylgjast ernir með vorum syndum.
Landsins englar þeir aðvara þá
er sökkva í illskunnar djúpu á.





 
Héðinn
1986 - ...
Föðurlandsvinur er ekki það sama og þjóðernissinni.


Ljóð eftir Héðin

Trú
Staðarlýsing
Fimbulvetur
Þegar nóttin sækir á
Lofkvæði föðurlandsvinar
Jarðarför
Í Hafnarskógi