Máninn
Máninn svo blár,
var alltaf svo sár,
varð að bíða
meðan árin tóku að líða.

Á honum var ei mannvera kát,
með allt sitt mannafát,
mannvera sem spilaði skák og mát,
þar til kom mannslát.

Hann einmanna var,
en svo kom kar,
út úr því komu menn,
það fannst honum nóg í senn.





 
Meyja
1990 - ...


Ljóð eftir Meyju

Bangsi
Gaddi litli geimvera
Kisa
Konan
Krakkar
Lampinn
Litla hindin.
Máninn
Prins
Sjórinn
Sólin
Spiladósin
Stelpan
Strákurinn