Stelpan
Stelpan með andlitið frítt,
var aldrei strítt,
alltaf flott,
með fallegt glott.

Sæt og fín,
stúlkan mín.
Þó góð væru öll
var hún eins og prinsessa í höll.

Eins og hún var að vona
varð hún kona
sem vafði mönnum sér um fingur
þar til kom demantshringur.

 
Meyja
1990 - ...


Ljóð eftir Meyju

Bangsi
Gaddi litli geimvera
Kisa
Konan
Krakkar
Lampinn
Litla hindin.
Máninn
Prins
Sjórinn
Sólin
Spiladósin
Stelpan
Strákurinn